Fréttir & tilkynningar

14.02.2025

Starfsdagur og foreldraviðtöl

Starfsdagur verður mánudaginn 17. febrúar nk. og foreldraviðtölin verða daginn eftir þriðjudaginn 18. febrúar. Leikskólinn verður opinn báða dagana.
14.02.2025

Skák í skólanum

Sverrir hefur komið til okkar og kennt nemendum skák. Mikil aðsókn var í tímana og nemendur voru duglegir að tefla.
28.01.2025

Þorrablót

Á bóndadaginn 24. janúar sl. var haldið þorrablót í skólanum. Borðhaldið var inni í íþróttasal.
16.01.2025

Kvöldvaka

13.12.2024

Brúarásleikar

29.11.2024

Hrekkjavakan