Einn dag að hausti koma krakkar skólans með gæludýr með sér að heiman og mikið fjör í kringum þetta uppbrot.