Fréttir & tilkynningar

11.04.2025

Páskafrí

Nemendur kynntu heimsálfurnar í dag. Allir nemendur unnu saman á stöðvum. Páskafrí er hafið. Fyrsti skóladagur eftir páska er 22. apríl nk.
11.04.2025

Myndir frá árshátíð

Árshátíð skólans var haldin 14. mars sl. Nemendur léku, sungu og spiluðu undir í lög eftir Bjartmar Guðlaugssonar. Sett var upp leikritið Í fylgd með fullorðnum eftir Ingunni Snædal. Myndir af árshátíð
05.03.2025

Öskudagurinn, vetrarfrí og árshátíðarvika

Alls konar verur eru hér á sveima á öskudaginn. Eftir skóla í dag eru nemendur komnir í vetrarfrí. Í næstu viku er árshátíðarvika sem nær hámarki á föstudaginn.
14.02.2025

Skák í skólanum

28.01.2025

Þorrablót

16.01.2025

Kvöldvaka

13.12.2024

Brúarásleikar

29.11.2024

Hrekkjavakan