Páskafrí

Nemendur kynntu heimsálfurnar í dag. Allir nemendur unnu saman á stöðvum. Páskafrí er hafið. Fyrsti skóladagur eftir páska er 22. apríl nk.