Sjálfsmat

Innra mat skólastarfsins byggir að stærstum hluta á könnunum sem lagðar eru fyrir í gegnum Skólapúlsinn. Tvær nemendakannanir eru lagðar fyrir á skólaári ásamt einni foreldrakönnun og einni starfsmannakönnun. Skólaráð Brúarásskóla er matsnefndin og hún fer yfir niðurstöðurnar. Allir þættir eru kannaðir og ef 80% af svörum eru jákvæð er talið að sá matsþáttur sé í viðunandi lagi. Þættirnir eru einnig bornir saman við aðra skóla á landinu. Matsskýrsla og umbótaáætlun er unnin árlega. Reglulega eru haldnir starfsmanna- og kennarafundir til að meta starfið og aukakannanir lagðar fyrir ef þörf þykir.

 

Kannanir veturinn 2024-2025

Sjálfsmatsskýrsla 2024

Niðurstöður Skólapúlsins haustið 2024

Kannanir veturinn 2018-2019

  1. Nemendakönnun
  2. Starfmannakönnun Fljótsdalshéraðs

Kannanir veturinn 2017-2018

  1. Foreldrakönnun febrúar
  2. Starfsmannakönnun mars
  3. Nemendakönnun apríl
  4. Matsskýrsla 2017-2018

Kannanir veturinn 2016 - 2017

  1. Nemendakönnun október
  2. Nemendakönnun apríl
  3. Matsskýrsla 2016-2017

Kannanir veturinn 2015 - 2016

  1. Starfsmannakönnun
  2. Foreldrakönnun
  3. Nemendakönnun október
  4. Nemendakönnun apríl
  5. Matsskýrsla 2015 - 2016

Kannanir veturinn 2014 -2015

Matsskýrsla 2014-15

Nemendakönnun apríl 2015

Nemendakönnun október 2014

Kannanir veturinn 2013 - 2014

Matsskýrsla 2013-14

Foreldrakönnun 2013-14
Nemendakönnun apríl 2014
Nemendakönnun október 2013
Starfsmannakönnun 2013-14