Fréttir

Starfsdagur og foreldraviðtöl

Starfsdagur verður mánudaginn 17. febrúar nk. og foreldraviðtölin verða daginn eftir þriðjudaginn 18. febrúar. Leikskólinn verður opinn báða dagana.
Lesa meira

Skák í skólanum

Sverrir hefur komið til okkar og kennt nemendum skák. Mikil aðsókn var í tímana og nemendur voru duglegir að tefla.
Lesa meira

Þorrablót

Á bóndadaginn 24. janúar sl. var haldið þorrablót í skólanum. Borðhaldið var inni í íþróttasal.
Lesa meira

Kvöldvaka

Kvöldvaka verður haldin í Brúarásskóla 17. janúar kl. 20:00 nk.
Lesa meira

Brúarásleikar

Brúarásleikarnir voru haldnir í skólanum fimmtudaginn 21. nóvember. Foreldrar og forráðsmenn mæta í skólann og spreyta sig á hinum ýmsu íþróttum og þrautum.
Lesa meira

Hrekkjavakan

Hér eru myndir frá hrekkjavökunni sem haldin var 31. október sl.
Lesa meira

Náttfatadagur í boði nemendaráðsins

Á meðan unglingar voru í Legóferð 15. nóvember sl. hélt nemendaráðið náttfatadag í skólanum.
Lesa meira

Besta liðsheildin

Liðið 701 úr Brúarásskóla fékk verðlaun fyrir að vera besta liðsheildin í Legókeppninni 16. nóvember sl.
Lesa meira

Tvö lið Brúarásskóla í Legókeppninni

Tvö lið úr Brúarásskóla tóku þátt í Legókeppninni að þessu sinni.
Lesa meira

Unglingar í Legókeppninni

Elstu krakkar skólans fóru til Reykjavíkur í gær til að taka þátt í Legókeppninni 16. nóvember nk. Beint streymi er frá keppninni. Sjá nánar....
Lesa meira