25.04.2025
Skari, fíkniefnahundurinn á Egilsstöðum, mætti í dýraval þriðjudaginn 22. apríl sl. ásamt eiganda sínum lögreglumanninum Heiðrúnu.
Lesa meira
11.04.2025
Nemendur kynntu heimsálfurnar í dag. Allir nemendur unnu saman á stöðvum. Páskafrí er hafið. Fyrsti skóladagur eftir páska er 22. apríl nk.
Lesa meira
05.03.2025
Alls konar verur eru hér á sveima á öskudaginn. Eftir skóla í dag eru nemendur komnir í vetrarfrí. Í næstu viku er árshátíðarvika sem nær hámarki á föstudaginn.
Lesa meira
14.02.2025
Starfsdagur verður mánudaginn 17. febrúar nk. og foreldraviðtölin verða daginn eftir þriðjudaginn 18. febrúar.
Leikskólinn verður opinn báða dagana.
Lesa meira
14.02.2025
Sverrir hefur komið til okkar og kennt nemendum skák. Mikil aðsókn var í tímana og nemendur voru duglegir að tefla.
Lesa meira
28.01.2025
Á bóndadaginn 24. janúar sl. var haldið þorrablót í skólanum. Borðhaldið var inni í íþróttasal.
Lesa meira
16.01.2025
Kvöldvaka verður haldin í Brúarásskóla 17. janúar kl. 20:00 nk.
Lesa meira
13.12.2024
Brúarásleikarnir voru haldnir í skólanum fimmtudaginn 21. nóvember. Foreldrar og forráðsmenn mæta í skólann og spreyta sig á hinum ýmsu íþróttum og þrautum.
Lesa meira
29.11.2024
Hér eru myndir frá hrekkjavökunni sem haldin var 31. október sl.
Lesa meira