Fréttir

Brúarásleikar

Brúarásleikarnir voru haldnir í skólanum fimmtudaginn 21. nóvember. Foreldrar og forráðsmenn mæta í skólann og spreyta sig á hinum ýmsu íþróttum og þrautum.
Lesa meira

Hrekkjavökunni

Hér eru myndir frá hrekkjavökunni sem haldin var 31. október sl.
Lesa meira

Náttfatadagur í boði nemendaráðsins

Á meðan unglingar voru í Legóferð 15. nóvember sl. hélt nemendaráðið náttfatadag í skólanum.
Lesa meira

Besta liðsheildin

Liðið 701 úr Brúarásskóla fékk verðlaun fyrir að vera besta liðsheildin í Legókeppninni 16. nóvember sl.
Lesa meira

Tvö lið Brúarásskóla í Legókeppninni

Tvö lið úr Brúarásskóla tóku þátt í Legókeppninni að þessu sinni.
Lesa meira

Unglingar í Legókeppninni

Elstu krakkar skólans fóru til Reykjavíkur í gær til að taka þátt í Legókeppninni 16. nóvember nk. Beint streymi er frá keppninni. Sjá nánar....
Lesa meira

Þrír nýir naggrísir

Í morgun fæddust 3 naggrísaungar. Óvíst er á þessari stundu hver móðirin er því þær voru tvær sem áttu von á sér.
Lesa meira

Nýjasti naggrísinn

Á laugardaginn 9. nóvember skoppaði nýr naggrísarungi fram úr einu af litlu húsunum í dýrahúsinu.....
Lesa meira

Gæludýradagurinn

Nemendur mega koma með gæludýrin sín í skólann. Um árvissan atburð er að ræða. Myndir af dýrunum....
Lesa meira

Hrekkjavaka og gæludýradagurinn

Þann 31. október var hrekkjavakan. Nemendaráð sá um dagskrá þann daginn. Það á hrós skilið fyrir góða og vel skipulagða dagskrá. Gæludýradagurinn var daginn eftir. Margir nemendur skólans komu með gæludýr sín í skólann.
Lesa meira