Myndir frá árshátíð

Árshátíð skólans var haldin 14. mars sl. Nemendur léku, sungu og spiluðu undir í lög eftir Bjartmar Guðlaugssonar. Sett var upp leikritið Í fylgd með fullorðnum eftir Ingunni Snædal.

Myndir af árshátíð