18.09.2024
Þann 5. september sl. lögðu nemendur skólans upp í ferð á Seyðisfjörð. Þar skildu leiðir.
Lesa meira
10.09.2024
Nemendur í 1.-5. bekk fóru í haustferð á Seyðisfjörð með öllum nemendum skólans. Þar skildu leiðir og fóru nemendur yngsta hópsins upp að ...
Lesa meira
30.08.2024
Nemendur skólans fara í göngutúr í góða veðrinu á eftir. Það er æfing fyrir haustferðina
Lesa meira
27.08.2024
Í viðburðadagatali hér til hliðar er búið að setja inn helstu atburði sem eru á skóladagatalinu fyrir áramót og fáeina atburði eftir áramót.
Lesa meira
14.03.2024
Árshátíð Brúarásskóla verður 15. mars nk. Húsið opnar kl. 16:00 og þar ....
Lesa meira
11.03.2024
Nemendur í Brúarásskóli hafa hringt í fyrirtæki til að óska eftir tombóluvinnigum. Þeir eru með blað frá skólanum til að sýna ykkur þegar þeir koma til að sækja vinninga.
Lesa meira
04.03.2024
Við í 1.-5.bekk og elsti hópurinn í leikskólanum löbbuðum að Álfasteininum í útikennslu í dag. Það var frábært veður og allir skemmtu sér vel.
Lesa meira
27.02.2024
Upplestrarkeppnin var haldin í skólanum. Nemendur í 7. bekk lásu upp ljóð eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson, brot úr sögu og ljóð að eigin vali. Skírnir Garpur var valinn sem fulltrúi skólans í Stóru upplestrarkeppninni sem haldin verður á Egilsstöðum 13. mars nk. Heiðdís Jökla var valin sem varafulltrúi.
Lesa meira
14.02.2024
Í skólanum í dag voru ýmsar furðuverur á kreiki. Dagskráin byrjaði á hefðbundinni marseringu......
Lesa meira