30.12.2019
Þrettándagleði Brúarásskóla verður haldin þriðjudaginn 7. janúar, þá ætlum við meðal annars halda bókabingó, spurningakeppni og flagga nýjum Grænfána.
Allir eru hjartanlega velkomnir að taka þátt í gleðinni með okkur.
Lesa meira
17.12.2019
Litlju jól skólans verða haldin miðvikudaginn 18. desember klukkan 15:00. Þann dag mæta börn í skólann klukkan 10:00. Það er enginn skólaakstur heim og allir velkomnir á litlu jólin okkkar.
Skólinn hefst aftur 6. janúar samkvæmt stundaskrá en þréttandagleði verður haldin 7. janúar og þá mæta börnin klukkan 10!
Sjáumst hress og kát á gleðinni á miðvikudag!
Lesa meira
02.12.2019
Jólatónleikar tónlistarskólans verða næstkomandi föstudag.
Lesa meira
02.12.2019
Jólaföndur Brúarásskóla er næstkomandi fimmtudag.
Lesa meira
11.11.2019
Degi íslenskrar tungu, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, verður fagnað í 24. sinn laugardaginn 16. nóvember.
Lesa meira
05.11.2019
Nemendur Brúarásskóla taka þátt í First Lego League 2019-2020 um næstu helgi. Á fimmtudaginn fara nemendur í 6.-8.bekk ásamt nemendum úr Egilsstaðaskóla til Reykjavíkur til að taka þátt í First Lego League 2019-2020.
Lesa meira
22.10.2019
Starfsdagur og foreldraviðtöl 28. og 29. október
Lesa meira
02.09.2019
Ókeypis foreldranámskeið Hugarfrelsis - Egilsstaðir
Lesa meira