Fréttir

Skólahald fellur niður vegna veðurs og ófærðar

Í dag föstudaginn 8. febrúar fellur skólahald niður vegna veðurs og ófærðar
Lesa meira

Jól í skókassa

Það voru glaðir nemendur sem sendu jólagjafir í skókassa af stað í ferðalag til Úkraínu til að gleðja börn á ýmsum aldri. Þau tóku þátt í verkefni sem kallast jól í skókassa og felst í því að safna gagnlegum gjöfum í skókassa til að gleðja önnur börn sem búa við fátækt eða aðra erfiðleika.
Lesa meira