20.01.2018
Þorrablót var haldið í skólanum í byrjun þorra, við borðuðum öll saman þorramat og dönsuðum gömludansana.
Lesa meira
08.01.2018
Þrettándagleðin var fjörug að vanda, nemendur voru með kynningar á verkefnum sínum, samsöngur nemenda, spurningakeppni sem Stefán Bogi sá um og var stór skemmtileg og spennandi, kaffiveitingar og flugeldasýning í lok dags.
Lesa meira
09.12.2017
Nemendur, foreldrar, starfsfólk og gestir komu saman á jólaföndri. Það var ýmislegt föndrað, s.s. saumað jólatré, hannað hreindýr úr könglum, piparkökur skreyttar og búin til jólakort.
Lesa meira
01.12.2017
Jólaljósin farin að lýsa í kringum skólann.
Lesa meira
24.11.2017
Vegna mjög slæmrar veðurspár og viðvaranna er skólahaldi aflýst í Brúarási í dag, föstudaginn 24. nóv.
Lesa meira
23.11.2017
Skólahald verður hefðbundið í dag, veður ágætt á öllum stöðum. Ef veður og færð vesnar verður heimferð flýtt
Lesa meira