25.05.2016
Krakkarnir settu niður kartöflur af miklum krafti, þau voru skipulögð í vinnunni einn bjó til holu næsti setti kartöfluna niður og næsti slétti yfir. Skoðið myndir í myndasafni.
Lesa meira
02.05.2016
Síðasta viðfangsefni okkar var Danmörk - nemendur unnu saman í pörum, gerðu upplýsingabækling um DK og eins unnu þeir í hópum og sýndu leikrit sem byggt var á ævintýrum H.C. Andersen. Skemmtileg verkefni og vel unnin.
Ef þið kíkið á myndamöppuna hér á síðunni finnið þið fleiri skemmtilegar myndir af þessum verkefnum!
Lesa meira
30.04.2016
Krakkarnir á yngsta stigi unnu með himingeiminn í síðasta þema, þau unnu bæði bók með upplýsingar um valdar reikistjörnur og fín veggspjöld sem sjá má í myndasafni.
Lesa meira