Fréttir

1. - 3. bekkur vann með himingeiminn í síðasta þema.

Krakkarnir á yngsta stigi unnu með himingeiminn í síðasta þema, þau unnu bæði bók með upplýsingar um valdar reikistjörnur og fín veggspjöld sem sjá má í myndasafni.
Lesa meira