Fréttir

Gönguferð í Stapavík

Krakkarnir í 1. - 4. bekk fóru í gönguferð í Stapavík. Þau skemmtu sér vel við að skoða rekavið, gróður, tína ber, finna dót, leika við ferfættan ferðafélaga, spjalla, borða nesti og leika saman.
Lesa meira

SVEPPIR

Lesa meira