Fréttir

Lesa meira

Jólaföndur og jólatónleikar

Aðventan gekk í garð í Brúarási með jólaföndri og jólatónleikum Túnlistaskólans. Skoðið endilega fleiri myndir á myndir 2015-16.
Lesa meira

Skóla aflýst

Skóla frestað vegna slæmrar veðurspár.
Lesa meira

Nýsköpunardagurinn

Í dag fimmtudag 26. nóv. var sameiginlegur nýsköpunardagur grunnskólanna á Fljótsdalshéraði. Krakkarnir okkar fóru í hópum á sýninguna, þau unnu í stöðvavinnu og skoðuðu skemmtilega sýningu. Sýningin er síðan opin almenningi milli 16:00 og 18:00, endilega lítið við í Sláturhúsinu ef þið eruð í bænum. Fleiri myndir inn á myndir 2015.
Lesa meira

Skrýtni hárdagurinn

Fleiri myndir inn á myndir 2015- 16 undir Skrýtni hárdagurinn 24. nóv 2015 og endilega skoðið líka myndir frá Degi íslenskrar tungu.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur á sal, þar komu nemendur fram með upplestur á þjóðsögum, sungu og spiluðu.
Lesa meira

Vetur

Lesa meira

Landnámið hjá 1.- 4. bekk

Í vikunni unnu nemendur með landnámið, 3. -4. bekkur skrifaði ritgerð um valinn landnámsmann eða konu og 1. bekkur teiknaði og litaði Ísland. Hér er mynd af nokkrum verkum nemenda og svo fleiri myndir úr starfinu hjá okkur á myndir 2015.
Lesa meira