Fréttir

Öskudagsskemmtun 2017

Öskudagur var haldinn hátíðlegur hjá okkur í dag, það var farið í leiki, þrautakóng, limbó og sleginn kötturinn úr tunnunni eða nammið úr kassanum. Limbómeistari Brúarásskóla er Þorvaldur Jón. Það voru líka veitt verðlaun fyrir flottustu og frumlegustu búningana í eldri og yngri deild og að auki verðlaun fyrir fyndnasta búninginn í ár. Kíkið á myndirnar á Öskudagsskemmtun 2017
Lesa meira

Skólahreysti

Að sjálfsögðu verða Brúaræsir með í Skólahreysi í ár - keppnin fer fram í íþróttahúsi Egilsstaðaskóla 5.apríl nk. Lið Brúarásskóla er skipað; Örnu, Hólmari Loga, Sigríði Töru og Styrmi Frey. Arney Ólöf og Mikael Helgi eru varamenn.
Lesa meira

Þorrablót

Lesa meira

Þrettándagleði

Eins og undanfarin ár hefjum við skólastarfið í samvinnu við íþróttafélagið Ásinn á því að halda þrettándagleði sem haldin er miðvikudaginn 4. janúar kl. 17:00. Tónlistaratriði, barsvar, hressing, og flugleldar. Foreldar eru boðnir í hús kl. 16:00.
Lesa meira