Öskudagurinn, vetrarfrí og árshátíðarvika

Alls konar verur eru hér á sveima á öskudaginn. Eftir skóla í dag eru nemendur komnir í vetrarfrí. Í næstu viku er árshátíðarvika sem nær hámarki á föstudaginn. Ingunn Snædal samdi leikverkið og setur það upp.

Allir eru velkomnir á árshátíð á föstudaginn.