Skák í skólanum

Sverrir hefur komið til okkar og kennt nemendum skák. Mikil aðsókn var í tímana og nemendur voru duglegir að tefla.

Myndir úr tafltímum.