Lögregluhundurinn Skari mætti í kennslustund í dýravali

Skari, fíkniefnahundurinn á Egilsstöðum, mætti í dýraval þriðjudaginn 22. apríl sl. ásamt eiganda sínum lögreglumanninum Heiðrúnu. Þar sýndi Skari listir sínar. Nemendur fengu að handfjatla ýmis verkfæri sem lögreglan nýtir sér við störf. Myndirnar lýsa best því sem hvað nemendur fengu að prufa.

Dýraval 2025