Kvöldvaka

Kvöldvaka verður haldin í Brúarásskóla 17. janúar kl. 20:00 nk. Aðgangseyrir er 2000 kr. og rennur ágóðinn í ferðasjóð 9.-10. bekkinga Brúarásskóla.

Hagyrðingar, spurningakeppni og gömlu dansarnir með lifandi tónlist.