- 37 stk.
- 05.12.2014
Uppfinningadagur haustsins var frekar seint þetta árið, en nemendur voru sjálfum sér líkir með hugmyndaauðgi og uppáfyndingarsemi. Þarna gefur að líta svefnskynjara, teppasófa, heimtuapp, hækjumoppu og marga aðra snilld. Gjörið svo vel að kíkja á myndirnar.