Gæludýradagurinn

Á gæludýradaginn mega nemendur koma með gæludýr sín í skólann. Dýrin þurfa að vera í búri á meðan þau eru flutt í skólann. Fyrir hádegi er farið að mestu eftir stundartöflunni en eftir hádegi er oft farið í langan göngutúr. Nemendur verða að getað hamið dýr sín.

Nemendur mega líka koma með tuskudýr.