Fréttir & tilkynningar

16.05.2025

Vorverk

Vorverkin eru að hefjast í næstu viku hjá okkur þ.e.a.s. frá 19. maí og þau verða til 2. júní. Fullt af spennandi verkefnum verða í gangi og við ætlum að nýta þetta frábæra veður í útikennslu og ýmis skemmtileg verkefni. Við bendum öllum á að skólinn er búinn klukkan 14:00 á þessu tímabili.
09.05.2025

Heimsókn í fjárhús og dýrasnyrting

Nemendur okkar fengu einstakt tækifæri til að kynnast bæði húsdýrum og gæludýrum í tveimur spennandi heimsóknum að undanförnu. Þann 29. apríl fóru þau í skemmtilega ferð í fjárhúsin á Teigaseli, þar sem þau kynntust sauðkindinni og lærðu um daglegt líf á bóndabæ...
06.05.2025

Vortónleikar 8. maí

Nemendur í Tónskóla Norður-Héraðs verða með tónleika 8. maí nk. Þeir hefjast kl. 17:30. Léttar veitingar verða í boði til styrktar ferðasjóðs. Allir velkomnir.
11.04.2025

Páskafrí