Bleikurkynningardagur

Föstudagurinn 16. okt var viðburðarríkur, það var bleikur dagur og því bleikur litur ríkjandi, einnig kynntu mið- og unglingastigið þemaverkefnin sín sem að þessu sinni voru valfrjáls. Þau völdu sér viðfangsefni settu sér markmið með verkefnunum og hvernig þau ætluðu að koma fróðleiknum á framfæri. Einnig fengum við skemmtilega heimsókn frá kennurum og starfsfólki Grunnskólans á Bakkafirði. Hér í myndasafni sjást nokkrar myndir en það á eftir að bætasti í það albúm. Nú fara nemendur í langa helgi og koma síðan með foreldrum kl. 14:00 þriðjudaginn 20. okt.