Eldgos

Nú er annað brúarverkefni nemenda í 4. og 5. bekk að klárast. Nemendum var skipt upp í hópa og drógu hóparnir svo eitt eldgos.
Í boði voru þó eingöngu gos sem höfðu orðið á 21. öldinni. Þau fræddust líka um gosið í Vestmannaeyjum, 1973 og unnu verkefni því tengdu.

Hér má sjá myndir