Dagur íslenskrar tungu 2017

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur á sal skólans,  þ.s.  nemendur komu fram með æfð atriði. Nemendur leikskólans sungu lagið um fiskana,  1. – 2. bekkur sungu lagið Óskasteina, 1.- 5. bekkur kynntu verkefnin sín sem þau unnu saman og fjölluðu um stríðsárin á Íslandi, 6. – 7. bekkur lásu upp ljóðið Slysaskot í Palestínu, 8. – 10. bekkur fluttu frumsamin ljóð og ritun úr Gíslasögu og sögu  frá lífinu í Reykjavík á tímum ástandsins.  

Myndbönd frá kyningum má sjá hér.