Bóndadagur - þorrablót - spariföt

Kokkurinn dansaður.
Kokkurinn dansaður.

Í dag var haldið þorrablót í tilefni bóndadagsins, fyrsta dags þorrans. Það hittist svo vel á að einnig var sparifatadagur þannig að nemendur og starfsfólk voru í sínu fínasta pússi. Við borðuðum þorramat, fórum í leiki, hópur nemenda lék Þorraþrælinn á fiðlur, flautur, píanó og gítar, og svo dönsuðum kokkinn við frábæran undirleik Jóns og Suncönu. Frábær dagur og myndirnar segja meira en mörg orð :-) Þær eru hér