Foreldradagur 23. ágúst og kennsla hefst mánudaginn 26. ágúst.
Þá er sumarfríi að ljúka og skólahald að hefjast.
Við byrjum leika föstudaginn 23. ágúst þar sem nemendur koma ásamt foreldrum sínum og sækja stundatöflur og hitta umsjónarkennara, starfsfólk og nýja skólastýru.
Tímasetningar eru eftirfarandi:
Tími
|
Bekkur
|
10:00-10:30
|
1. - 3. bekkur
|
10:30-11:00
|
4. - 5. bekkur
|
11:00-11:30
|
6. 7. bekkur
|
11:30-12:00
|
8. 10. bekkur
|
Skólahald og skólaakstur hefst með hefðbundnum hætti mánudaginn 26. ágúst.