HELLOWEEN SKEMMTUN Á MORGUN

Við ætlum að gera okkur glaðan dag í Brúarási á morgun og blása til Helloween skemmtunar eftir hádegi. Nemendaráð hefur skipulagt dagskrána sem samanstendur af leikjum og dansi. Allir eru hvattir til að mæta í búning og boðið verður uppá andlitsmálningu eftir hádegið fyrir þá sem vilja. Grasker gætu komið við sögu