Nýsköpunardagur 2018

Í gær héldum við í Brúarásskóla upp á nýsköpunardag en í ár var þema "ferðamennska á Fljótsdalshéraði" og nemendur unnu að því að hanna og búa til allskonar afþreyfingu á Héraði.

Það komu mjög margar skemmtilegar hugmyndir og myndir af kynningum má sjá hér.