Skíðaferð

Skíðaferðin okkar var farin 14. mars. Hún gekk ljómandi vel og nemendur mjög dugleg að renna sér. Í þessum ferðum er alltaf einhverjir sem eru að stíga sín fyrstu skref í brekkunum og frábært að fygjast með því þegar þau ná tökum á tækninni og öðlast sjáfstraust í verkefninu.