Marglyttur og íþróttatími
- 36 stk.
- 20.11.2014
Í þessari viku bjuggum við til marglyttur til að lífga uppá gluggana í skammdeginu. Til þess notuðum við afgangs gosflöskur og garn. Svo tókum við myndavélina með í íþróttatíma. Njótið!
Skoða myndirÍ þessari viku bjuggum við til marglyttur til að lífga uppá gluggana í skammdeginu. Til þess notuðum við afgangs gosflöskur og garn. Svo tókum við myndavélina með í íþróttatíma. Njótið!
Skoða myndirVið héldum upp á daginn með smá dagskrá á sal - nemendur sungu og lésu og svo enduðum við á íslenskuspurningakeppni milli nemenda og kennara - sem nemendur unnu 15:12. Þetta var skemmtilegt!
Skoða myndirMyndir frá því að við gerðum drauga úr myndum af iljunum okkar, vasaljósadagur og Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur
Skoða myndirÍ dag komu nemendur og starfsfólk með gæludýrin sín í skólann. Þetta var dýrðardagur og lá vel á öllum - enda varla annað hægt með öll þessi endalausu krútt hér í heimsókn. Myndirnar tala sínu máli.
Skoða myndirMyndir frá því þegar við vorum að undirbúa myrkradaginn okkar, með því að gera drauga og hengja upp og frá hinum sívinsæla gæludýradegi!
Skoða myndirBangsadagur, útivera, afmæli Heiðdísar, vinadagur og fleira :)
Skoða myndir