Litlu jólin
- 68 stk.
- 21.12.2014
Að þessu sinni var litlu jólunum slegið saman við jólatónleika tónlistarskólans. Nemendur leikskólans sungu, yngsta stig lék jólasveinaleikrit, miðstigið lék jólaleikrit um fólk strandað á flugvelli fyrir jólin, 8. - 9. bekkur lék Gísla sögu í sjö þáttum og 10. bekkjar drengirnir léku Rauðhettu meistaralega. Svo var hellingur af tónlist ... gleðileg jól, öll, takk fyrir komuna og takk fyrir þetta ár. Sjáumst síðar!
Skoða myndir