20.11.2014
Nemendur 2. - 7. bekkjar hafa nú lokið við að gera jólakort þessa árs. Þau verða til sölu á jólaföndursdegi skólans - og eru afskaplega glæsileg í ár :-)
Lesa meira
20.11.2014
Hér koma loksins nokkrar myndir af bekkjakvöldi miðstigs, sem var haldið í lok október. Myndirnar eru flestar af "mínútuþrautum" sem við fórum í.
Lesa meira
20.11.2014
Við höfum gert marglyttur í þessari viku og svo tókum við myndavélina með í íþróttasalinn :)
Lesa meira
19.11.2014
Allir mættir.
Kynnt fyrir þeim sú ákvörðun að sækja um grænfánann fyrir vorið en ekki áramótin. Þeim leist vel á það. Nú styttist í að vatnsbrúsarnir komi í hús og ætlum við að láta nemendur "skreyta" brúsana með staðreyndum tengda vatni, sem þau þurfa að afla sér upplýsinga um.
Lesa meira
19.11.2014
Nemendur 2. - 4. bekkjar létu sköpunargáfuna njóta sín í vikunni, fengu að velja sér hljóðfæri og semja sína eigin tónlist. Hér er stutt myndband með tónlist þeirra, njótið vel.
Lesa meira
19.11.2014
Allir mættir.
Kynnt fyrir þeim sú ákvörðun að sækja um grænfánann fyrir vorið en ekki áramótin. Þeim leist vel á það. Nú styttist í að vatnsbrúsarnir komi í hús og ætlum við að láta nemendur "skreyta" brúsana með staðreyndum tengda vatni, sem þau þurfa að afla sér upplýsinga um.
Lesa meira