Fréttir

Myndir af leikskólanum

Komnar inn nýjar myndir af leikskólanum, alveg síðan fyrir páska. Þar má glöggt sjá hvað það er gaman að vera leikskólanemandi í Brúarási :-)
Lesa meira

LEGO-ferðin

Stúlkurnar í 0% englum gerðu ljómandi góða ferð til Pamplona, stóðu sig mjög vel í öllum kynningum, voru tilnefndar til tveggja verðlauna, fyrir Team Work og Gracious Professionalism.
Lesa meira